11/01-2019 16:46:30: (HAGA.ICEX) Tillaga tilnefningarnefndar um stjórnarmenn í Högum hf.Tillaga tilnefningarnefndar um stjórnarmenn í Högum hf.

Stjórn Haga hf. hefur bođađ til hluthafafundar í félaginu, sem haldinn verđur á Hilton Reykjavík Nordica, Suđurlandsbraut 2 í Reykjavík, föstudaginn 18. janúar 2019 kl. 09:00.

Á dagskrá fundarins er kosning stjórnar en frestur til ađ skila inn frambođum til tilnefningarnefndar rann út ţann 4. janúar sl. kl. 16:00. Lögbođinn frambođsfrestur rennur út ţann 13. janúar nk. kl. 09:00 eđa fimm dögum fyrir hluthafafund.

Kristín Friđgeirsdóttir, stjórnarformađur, og Sigurđur Arnar Sigurđsson, varaformađur stjórnar, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.

Eftirtaldir ađilar hafa gefiđ kost á sér til setu í stjórn félagsins. Nánari upplýsingar um frambjóđendur má sjá í međfylgjandi skjali.

Davíđ Harđarson, fjármálastjóri Nordic Visitor

Eiríkur S. Jóhannsson, forstjóri Slippsins Akureyri

Erna Gísladóttir, forstjóri og eigandi BL ehf.

Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formađur Viđskiptaráđs Íslands

Kristján Óli Níels Sigmundsson, bifreiđastjóri og fjárfestir

Stefán Árni Auđólfsson, lögmađur hjá LMB lögmönnum slf.

Samkvćmt samţykktum félagsins skal stjórn skipuđ fimm mönnum. Tilnefningarnefnd hefur fariđ yfir ţau frambođ sem bárust innan tiltekins frests og leggur hún til ađ Davíđ Harđarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auđólfsson verđi kosin í stjórn félagsins. Skýrsla nefndarinnar er hér međfylgjandi.

Ţegar lögbođinn frambođsfrestur er runninn út, eđa minnst tveimur dögum fyrir hluthafafund, verđur tilkynnt um endanlegan lista frambjóđenda.Stjórn Haga hf.


Viđhengi


Nyheten er levert av GlobeNewswire.