20/03-2019 19:36:02: (VIS.ICEX) VÍS: Niđurstöđur ađalfundar ţann 20. mars 2019VÍS: Niđurstöđur ađalfundar ţann 20. mars 2019

Ađalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. var haldinn miđvikudaginn 20. mars 2019. Međfylgjandi er samantekt á niđurstöđum fundarins, auk uppfćrđra samţykkta og samţykktri starfskjarastefnu vegna ársins 2019.

Eftirfarandi ađilar voru sjálfkjörnir í stjórn félagsins fyrir nćsta starfsár og hafa stjórnarmenn skipt međ sér verkum. Nánari upplýsingar um stjórnarmenn er ađ finna í viđhengi.

Stjórnin er skipuđ međ eftirfarandi hćtti:

Ađalstjórn:

Valdimar Svavarsson, formađur stjórnar

Vilhjálmur Egilsson, varaformađur stjórnar

Gestur Breiđfjörđ Gestsson

Marta Guđrún Blöndal

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir

Varastjórn:

Sveinn Friđrik Sveinsson

Valgerđur Halldórsdóttir

 


Viđhengi


Nyheten er levert av GlobeNewswire.