20/03-2019 20:51:33: (ARION.ICEX) A­alfundur Arion banka 2019A­alfundur Arion banka 2019

A­alfundur Arion banka 2019 var haldinn Ý dag, mi­vikudaginn 20. mars, Ý h÷fu­st÷­vum bankans Ý Borgart˙ni. ┴ dagskrß fundarins voru hef­bundin a­alfundarst÷rf ■ar sem ßrsreikningur bankans var sam■ykktur. Breytingar voru sam■ykktar ß launum stjˇrnar Ý samrŠmi vi­ ■rˇun launavÝsit÷lu sem fela Ý sÚr um 5% hŠkkun ß milli ßra. Jafnframt var sam■ykkt a­ laun tilnefningarnefndar haldast ˇbreytt. Einnig var starfskjarastefna bankans sam■ykkt og ßkve­i­ var a­ Deloitte ehf. gegni ßfram hlutverki sÝnu sem endursko­andi bankans.

Tillaga stjˇrnar um 10 milljar­a krˇna ar­grei­slu, sem nemur 5 krˇnum ß hlut, var sam■ykkt sem og lŠkkun ß hlutafÚ til j÷fnunar ß eigin hlutum bankans. Sam■ykkt var heimild til stjˇrnar til a­ kaupa allt a­ 10% af hlutafÚ bankans. Jafnframt fÚkk stjˇrn heimild til ˙tgßfu skuldabrÚfa sem falla undir vi­bˇtar eigin fjßr ■ßtt 1.

┴ fundinum voru eftirfarandi a­ilar endurkj÷rnir Ý stjˇrn bankans: Benedikt GÝslason, Brynjˇlfur Bjarnason, HerdÝs Dr÷fn Fjeldsted og Steinunn KristÝn ١r­ardˇttir. Jafnframt voru Liv Fiksdahl og Renier Lemmens kj÷rin nř Ý stjˇrn bankans en Eva Cederbalk og Mňns H÷glund sˇttust ekki eftir endurkj÷ri. áBrynjˇlfur Bjarnason var kj÷rinn forma­ur stjˇrnar og HerdÝs Dr÷fn Fjeldsted varaforma­ur.

Ëlafur Írn Svansson og Sigurbj÷rg ┴sta Jˇnsdˇttir voru endurkj÷rin varamenn Ý stjˇrn bankans. Ůß var Ůr÷stur RÝkhar­sson kj÷rinn nřr varama­ur.

═ tilnefningarnefnd bankans voru kj÷rnir Christopher Felix Johannes Guth og Sam Taylor.

Nßnar mß lesa um sam■ykktir a­alfundar ß vef bankans.

Skřrsla stjˇrnar 2018:

Eva Cederbalk, frßfarandi stjˇrnarforma­ur Arion banka flutti skřrslu stjˇrnar. Eftirfarandi er ˙r hennar skřrslu:

.Ůa­ er einstaklega ßnŠgjulegt a­ ß ßrinu 2018 fˇr fram vel heppna­ al■jˇ­legt almennt hlutafjßr˙tbo­ ■ar sem um 30% hlutur Ý bankanum var bo­inn al■jˇ­legum og innlendum fjßrfestum. Voru um 70% hlutabrÚfanna seld til al■jˇ­legra fjßrfesta. ═ kj÷lfari­ var Arion banki skrß­ur ß a­allista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. MikilvŠgur ßfangi og gˇ­ur vitnisbur­ur um ■ann mikla ßrangur sem nß­st hefur ß undanf÷rnum 10 ßrum..

.Nřlega stˇ­u stjˇrnv÷ld a­ ˙tgßfu hvÝtbˇkar um framtÝ­arsřn fyrir fjßrmßlakerfi­ ß ═slandi. [.] ┴kve­in vonbrig­i eru a­ ekki hafi veri­ sterkar a­ or­i kve­i­ var­andi afnßm sÚrtŠkra ßlagna ß bankakerfi­ og ■ß sÚrstaklega bankaskattsins, sem vi­ teljum mikilvŠgt jafnrÚttismßl. Bankaskatturinn, sem er Ý raun skattlagning ß innlßn og skuldabrÚfafjßrm÷gnun Ýslenskra fjßrmßlafyrirtŠkja, er um 10 sinnum hŠrri ß ═slandi en tÝ­kast hjß ■eim fßu Evrˇpul÷ndum sem leggja ß slÝkan skatt. SambŠrilegir skattar eru ■vÝ ekki lag­ir ß ÷nnur fjßrmßlafyrirtŠki sem starfa ß hinum sameiginlega evrˇpska fjßrmßlamarka­i.

Bankaskatturinn bjagar stˇrlega samkeppnisumhverfi­ og veldur Ý raun marka­sbresti. ═ honum felst a­ ■a­ er m.a. veri­ a­ hygla erlendum b÷nkum sem bjˇ­a Ý auknum mŠli sÝna ■jˇnustu hÚr ß landi sem og innlendum lÝfeyrissjˇ­um sem bjˇ­a sÝnum sjˇ­fÚl÷gum Ýb˙­alßn ß kj÷rum sem bankarnir geta ekki keppt vi­ s÷kum ßlagna og krafna sem ß ■ß eru lag­ar en lÝfeyrissjˇ­ir eru undanskildir.

Ůegar samkeppnissta­an er ˇj÷fn me­ ■essum hŠtti er grafi­ undan bankakerfinu og samkeppnisa­ilum ■ess og hvers kyns skuggabankastarfsemi hyglt. Vi­ hef­um ■vÝ vilja­ sjß sterkar a­ or­i kve­i­ hva­ var­ar afnßm skattsins og lÝtum ß ■a­ sem rÚttlŠtismßl a­ ■essi skattur ver­i afnuminn hra­ar en fyrirhuga­ er..

.Arion banki byggir Ý dag starfsemi sÝna ß traustum grunni. Bankinn nřtur sterkrar st÷­u ß ■eim m÷rku­um sem hann starfar ß og er Ý forystu ■egar kemur a­ stafrŠnni fjßrmßla■jˇnustu. StafrŠn ■jˇnusta og aukin sjßlfvirkni er mikilvŠgur ■ßttur Ý a­ auka bŠ­i skilvirkni starfseminnar og tekjur. Ůa­ er skřrt markmi­ a­ halda ßfram ß ■essari braut, auka skilvirkni og samkeppnishŠfni bankans, svo fjßrhagsleg markmi­ nßist..

Eva Cederbalk, sem sˇttist ekki eftir endurkj÷ri Ý stjˇrn bankans, lauk mßli sÝnu ß ■vÝ a­ ■akka samstarfsfˇlki Ý stjˇrn bankans sem og stjˇrnendum og starfsfˇlki bankans fyrir ßnŠgjulegt samstarf ß undanf÷rnum tveimur ßrum.

Uppgj÷r Arion banka ß ßrinu 2018

H÷skuldur H. Ëlafsson, bankastjˇri Arion banka, kynnti afkomu bankans ßri­ 2018. H÷skuldur sag­i afkomu bankans ß ßrinu 2018 hafa veri­ undir vŠntingum ■rßtt fyrir st÷­ugleika Ý kjarnastarfsemi bankans, s.s. Ý vaxta- og ■ˇknanatekjum og gˇ­an v÷xt Ý tekjum af tryggingum. Ni­urfŠrslur og ˇhagstŠ­ir ver­brÚfamarka­ir h÷f­u hins vegar veruleg neikvŠ­ ßhrif. Afkoma ßrsins nam 7,8 millj÷r­um krˇna, og ar­semi eiginfjßr var 3,7%. Eiginfjßrhlutfall Ý ßrslok var 22%.

H÷skuldur rŠddi ■ann mikilvŠga ßfanga sem nß­ist ß ßrinu ■egar haldi­ var almennt hlutafjßr˙tbo­ og bankinn Ý kj÷lfari­ skrß­ur samhli­a ß marka­ ß ═slandi og Ý SvÝ■jˇ­. Marka­svir­i bankans vi­ skrßningu var um 135 milljar­ar krˇna og var bankanum sřndur mikill ßhugi Ý a­draganda hlutafjßr˙tbo­sins. Fˇr svo a­ lokum a­ eftirspurn var­ margf÷ld og kom frß innlendum og al■jˇ­legum fjßrfestum, fyrst og fremst frß Bretlandi, BandarÝkjunum, ═slandi, Ůřskalandi og SvÝ■jˇ­.

H÷skuldur sag­i a­ ßfram yr­i unni­ markvisst a­ ■eim fjßrhagslegu markmi­um sem bankinn hefur kynnt t.a.m. var­andi eiginfjßr■ßtt 1, kostna­arhlutfall og ar­semi. Unni­ sÚ a­ ■vÝ a­ stilla rekstur bankans af ■annig a­ ■essi markmi­ nßist. ═ ■vÝ samhengi er m.a. l÷g­ ßhersla ß kostna­ara­hald og ■egar hafa veri­ sett af sta­ verkefni me­ ■a­ a­ markmi­i a­ draga ˙r rekstrarkostna­i. Nřtur bankinn ■ar m.a. gˇ­s af ■eirri stafrŠnu vegfer­ sem hann er ß.

┴ ßrinu 2018 kynnti Arion banki til leiks nÝu nřjar stafrŠnar lausnir og hlaut ■renn al■jˇ­leg ver­laun fyrir bŠ­i nßlgun sÝnaávi­ ■rˇun stafrŠnna lausna og fyrir lausnirnar sjßlfar. ═ ■essu sambandi rŠddi H÷skuldur hvernig bankinn vŠri a­ a­laga ˙tib˙anet bankans a­ stafrŠnni ■jˇnustu. ┴ ßrinu var sex ˙tib˙um loka­ og tvŠr nřjar afgrei­slur opna­ar me­ ßherslu ß stafrŠna ■jˇnustu. Hefur me­ ■vÝ nß­st fram margvÝslegt hagrŠ­i, m.a. hefur dregi­ verulega ˙r ■eim fermetrum sem fara undir starfsemina og minnka­i fermetrafj÷ldinn ß h÷fu­borgarsvŠ­inu um hßtt Ý 40%.

H÷skuldur kom jafnframt inn ß ■au fj÷lm÷rgu verkefni sem sn˙a a­ ßbyrgri fjßrmßlastarfsemi og sjßlfbŠrni. Nefndi hann sÚrstaklega a­ bankinn hef­i ß ßrinu fengi­ heimild til a­ nota jafnlaunamerki velfer­arrß­uneytisins, endursko­un lßnareglna bankans, ■ar sem n˙ er sÚrstaklega kve­i­ ß um a­ vi­ lßnaßkvar­anir skuli sÚrstaklega horft til ■ßtta sem sn˙a a­ samfÚlagsßbyrg­, og hins vegar vinnu innan eignastřringar bankans ■ar sem skrß­ fyrirtŠki hafa veri­ metin ˙t frß samfÚlags- og umhverfis■ßttum.

Fram kom Ý mßli H÷skuldar a­ Ý undirb˙ningi vŠri fyrirhuga­ s÷luferli Valitor og a­ stefnt vŠri a­ ■vÝ a­ marka­ssetning ß fÚlaginu myndi hefjast ß nŠstunni.

A­ lokum ■akka­i H÷skuldur frßfarandi stjˇrnarm÷nnum, ■eim Evu Cederbalk og Mňns H÷glund, fyrir samstarfi­ og ■eirra framlag ß undanf÷rnum ßrum.

Nßnari upplřsingar um a­alfund Arion banka hf. mß nßlgast ß vef bankans og hjß Sture St÷len, forst÷­umanni fjßrfestatengsla Arion banka, ir@arionbanki.is og Theˇdˇri Fri­bertssyni, fjßrfestatengslum Arion banka, theodor.fridbertsson@arionbanki.is, s. 856 6760.


Vi­hengi


Nyheten er levert av GlobeNewswire.